Wednesday, August 02, 2006

Eftir nokkra athugun, hef eg akvedid ad fara ekki til Afganistan i sumarfri. Taeknilega er vel mogulegt ad ferdast um nordurhluta Afganistan - stridsatokin eru adallega i sudurhlutanum. I nordurhlutanum halda opiumbaronar um stjornartaumana en thar sem uppskerutimi valmugans stendur yfir, tha er ekki talid oruggt ad vera thar.

I stadinn er stefnan tekin a Kazakstan og fer eg thangad a morgun og mun dvelja thar i taepan halfan manud.

Thursday, July 27, 2006

Forseti Iran er staddur i Dushanbe um thessar mundir. Eg fer ekki varhluta af thvi, vegna thess ad i hvert sinn sem hann hreyfir sig i borginni tha er adalstofnaedinni i Dushanbe lokad svo ad straetisvagnar geta ekki gengid.

Eg komast ad thvi longu sidar ad forseti Afganistan hefdi einnig verid i heimsokn a sama tima og aukid thess vegna umstangid.

Thessar thjodir, Tajikistan, Afganistan og Iran eiga thad sameiginlegt m.a. ad tungumal theirra eru af persneskum uppruna og skilja thaer thvi hver adra nokkud vel.
Thad er toluvert mal ad ferdast til Tajikistan. Fyrst tharf madur ad hafa bodsbref fra einhverjum i Tajikistan og sidan er naudsynlegt ad saekja um vegabrefsaritun.

En fyrir Tajika ad ferdast til Islands er miklu meira mal.

Þau gögn sem þurfa að fylgja umsókn um vegabréfsáritun eru:
Ferðaskilríki
Framfærsla
Ferðaáætlun
Boðsbréf - Tilgangur ferðar
Staðfesting á atvinnu/skóla
Myndir
Staðfesting á fjölskyldutengslum
Samþykki forsjáraðila
Sjúkratrygging ef umsókn er samþykkt
Umboð
Thad er toluvert mal ad ferdast til Tajikistan. Fyrst tharf madur ad hafa bodsbref fra einhverjum i Tajikistan og sidan er naudsynlegt ad saekja um vegabrefsaritun.

En fyrir Tajika ad ferdast til Islands er miklu meira mal.

Þau gögn sem þurfa að fylgja umsókn um vegabréfsáritun eru:
Ferðaskilríki
Framfærsla
Ferðaáætlun
Boðsbréf - Tilgangur ferðar
Staðfesting á atvinnu/skóla
Myndir
Staðfesting á fjölskyldutengslum
Samþykki forsjáraðila
Sjúkratrygging ef umsókn er samþykkt
Umboð

Sunday, July 16, 2006

Helginni var varid i ferd med IAESTE felaginu. Leidin la sudur a boginn, ad landamaerum Afganistan. Thar byr einn felaginn og baud hann mer asamt fimm odrum studentum i heimsokn til sin um helgina.

Vorum vid heima hja honum a laugardeginum en eyddum sunnudeginum vid vatnsuppsprettu thar rett hja.

Thursday, July 13, 2006

IAESTE nemenda felagid i Dushanbe reynir eftir besta moti ad gera lif okkar erlendu studenta baerilegt.

Sidast lidnar fjorar helgar hofum vid farid eitthvert ut fyrir Dushanbe. Eitt skiptid til ad skoda gomul mannvirki og fornmuni en sidust tvaer helgar hefur verid farid i sundferdir.

Thad er agaet tilbreyting ad komast ut fyrir baejarmorkin.

Undanfarna daga hefur hitastig verid med skarsta moti. Rett rumlega 30 stig. Liklega er um kuldabylgju ad raeda thar sem eg a von a thvi ad hita stigid risi aftur i vikunni.

Wednesday, July 12, 2006

Forseti Tajikistan heitir Emomali Rahmonov. Hann er buinn ad vera her vid vold s.l. 10 ar.

Thott Tajikistan se eitt fataekasta riki fyrverandi Sovetrikjanna er Rahmonov nokkud vel lidinn. Menn benda a ymsar framkvaemdir i Dushanbe sem hann hefur stadid fyrir.

Forsetakostningar verda haldnar nu i haust. Fastlega er buist vid ad Rahmonov vinni oruggan sigur.

Jafnvel thott ad spilling se mikil i stjornkerfinu og margt megi betur fara, tha sja menn breytingu til batnadar. I retta att.

Annar liklegasti kanndidatinn kemur ur rodum Islamista og er sa valkostur ekki talinn godur. Thad er liklega vegna thess ad stuttur timi er lidin sidan her rikti borgarastyrjold. Var stridid a milli theirra sem nutu studings stjornvalda i Russlandi og sidan theirra sem fengu studning fra Afganistan.

Thessir timar, thegar barist var a gotum Dushanbe, eru enn i fersku minni.

Monday, July 03, 2006

Thad var mjog gott vedur um helgina. Gott vedur telst vera: skyjad, ekki of heitt og jafnvel sma rigning. Half ofugsnuid.
Thad hefur adeins fjolgad i hopi erlendra studenta her i Taijkistan.

Fyrir tveimur vikum kom einn fra Noregi, annar fra Finnlandi fyrir rumlega viku og s.l. fostudag baettust 6 nemar vid hopinn.

Fjorir theirra dvela utan Dushanbe thennan tima svo ad vid erum fimm her i hofudborginni.

Wednesday, June 28, 2006

Til ykkar sem viljid fra postkort og stimil hedan fra Asiu, verd eg ad hryggja ykkur med thvi, thratt fyrir itarlega leit, tha fyrirfinnast postkort ekki i hofudborginni.